fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Viss um að vonarstjarnan framlengi – Á aðeins tvö ár eftir

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Börsungar eru vongóðir um það að Pedri, vonarstjarna liðsins, muni krota undir nýjan langtímasamning við félagið.

Um er að ræða 21 árs gamlan miðjumann sem er orðinn einn allra mikilvægasti leikmaður Barcelona þrátt fyrir ungan aldur.

Öll stórlið í Evrópu fylgjast með gangi mála hjá Pedri sem er einn efnilegasti ef ekki efnilegasti miðjumaður heims.

Deco, stjórnarformaður Barcelona, hefur nú tjáð sig um sötðu Barcelona en samningur Pedri rennur út 2026.

,,Til þess að ná samkomulagi um framlengingu þá þarftu að vita hvað leikmaðurinn er að leitast eftir, hvort þeir vilji vinna titla, vera keppnishæfir og auðvitað hversu góðan samning þeir vilja fá,“ sagði Deco.

,,Ég held að Pedri muni skrifa undir framlengingu því hann vill komast í sögubækurnar hérna. Honum líður vel og hann er ánægður og hann vill vinna titla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift