fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Viss um að vonarstjarnan framlengi – Á aðeins tvö ár eftir

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Börsungar eru vongóðir um það að Pedri, vonarstjarna liðsins, muni krota undir nýjan langtímasamning við félagið.

Um er að ræða 21 árs gamlan miðjumann sem er orðinn einn allra mikilvægasti leikmaður Barcelona þrátt fyrir ungan aldur.

Öll stórlið í Evrópu fylgjast með gangi mála hjá Pedri sem er einn efnilegasti ef ekki efnilegasti miðjumaður heims.

Deco, stjórnarformaður Barcelona, hefur nú tjáð sig um sötðu Barcelona en samningur Pedri rennur út 2026.

,,Til þess að ná samkomulagi um framlengingu þá þarftu að vita hvað leikmaðurinn er að leitast eftir, hvort þeir vilji vinna titla, vera keppnishæfir og auðvitað hversu góðan samning þeir vilja fá,“ sagði Deco.

,,Ég held að Pedri muni skrifa undir framlengingu því hann vill komast í sögubækurnar hérna. Honum líður vel og hann er ánægður og hann vill vinna titla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Arsenal sendi Ferdinand skilaboð í kjölfar gagnrýni hans

Leikmaður Arsenal sendi Ferdinand skilaboð í kjölfar gagnrýni hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjónlýsing á öllum leikjum

Sjónlýsing á öllum leikjum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guehi harðneitaði að skrifa undir

Guehi harðneitaði að skrifa undir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
KSÍ í þjálfaraleit