fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Fór næstum að gráta þegar hann heyrði fréttirnar af Kane – ,,Var ekkert annað félag sem vildi halda honum?“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 21:28

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dimitar Berbatov viðurkennir að hann hafi nánast farið að gráta er hann frétti af því að Harry Kane væri á förum frá Tottenham.

Berbatov er fyrrum leikmaður Tottenham og styður liðið en Kane samdi við Bayern Munchen 2023.

Búlgarinn var steinhissa er hann frétti af því að Kane væri á förum enda um markahæsta leikmann í sögu Tottenham að ræða.

Hann er einnig hissa á því að ekkert lið á Englandi hafi boðist til að borga það sama og þýska stórliðið fyrir hans þjónustu.

,,Harry Kane er vél. Ég grét þegar hann yfirgaf Tottenham! Ég grét kannski ekki alveg en skildi ekki hvað væri í gangi,“ sagði Berbatov.

,,Var ekkert annað félag í ensku úrvalsdeildinni sem vildi halda honum í þeirri deild?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð