fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Eyjan

Vandræðaleg uppákoma á kosningafundi Trump – Stóð þögull á sviðinu í 20 mínútur

Eyjan
Fimmtudaginn 24. október 2024 08:00

Donald Trump Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vandræðaleg uppákoma varð á kosningafundi Donald Trump í Detroit á föstudaginn. Hann stóð uppi á sviði í um 20 mínútur án þess að geta ávarpað fundargesti.

Ástæðan fyrir þessari „þögn“ forsetans fyrrverandi var að tæknileg mistök áttu sér stað. Hljóðið fór af þegar Trump ætlaði að fara að ræða um tolla en áður en hann náði svo mikið sem að segja „fallegasta orðið í orðabókinni“ fór hljóðið af.

Mirror segir að Trump hafi virst ráðvilltur þegar hann gat ekki komið neinum skilaboðum til fundargesta og hafi hann snúið baki í áhorfendur og greinilega verið pirraður.

En áhorfendur reyndu að gleðja Trump með því að kyrja „USA“ og „We love Trump“.

Þetta var í annað sinn í vikunni sem vandræði komu upp á kosningafundi Trump. Á mánudeginum varð að gera hlé á kosningafundi hans þegar nokkrir fundargestir þurftu skyndilega á læknisaðstoð að halda. Tónlist var þá leikinn og Trump gat ekki talað við fundargesti á meðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Baldur til nýliðanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening
Eyjan
Fyrir 1 viku

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar