fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Rekinn en talar vel um Ronaldo – Líkir stöðunni við baráttu Real og Barcelona

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2024 20:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er frábært að þjálfa goðsögnina Cristiano Ronaldo að sögn Luis Castro sem þekkir til portúgalans.

Castro og Ronaldo unnu saman hjá Al-Nassr í Sádi Arabíu en sá fyrrnefndi þjálfaði liðið en var rekinn í sumar.

Það hefur gengið erfiðlega hjá Al-Nassr að vinna titla þar sem Al-Hilal er besta liðið í Sádi Arabíu og lítið fær það félag stöðvað.

,,Hlutirnir hefðu gengið öðruvísi fyrir sig án Al-Hilal en þannig er lífið,“ sagði Castro við Record.

,,Real Madrid hefur lent í því að vinna ekki titla vegna Barcelona og öfugt. Félagið hættir ekki að vera frábært því það vinnur ekki ákveðna hluti.“

,,Cristiano var og er alltaf ákveðinn í að vera sá besti. Þú sérð það á æfingasvæðinu á hverjum degi. Hann vill alltaf spila, bæta met og skora falleg mörk.“

,,Hann er svo ákveðinn í því sem hann er að gera enn þann dag í dag. Hann veit hvað fótboltinn hefur gefið sér og sýnir íþróttinni mikla ást.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu