fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fréttir

Notuðu 120 dróna við árás á rússneskt vopnabúr – Mikið af flugskeytum, skotfærum og drónum

Ritstjórn DV
Mánudaginn 30. september 2024 04:05

Það logaði vel við Kotluban aðfaranótt laugardags.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan 02.30 aðfaranótt sunnudags náðu um 120 úkraínskir drónar að stóru rússnesku vopnabúri við bæinn Kotluban í Volgograd-héraði.

Úkraínska herstjórnin skýrði frá þessu á Telegram að sögn Kyiv Post. Fram kemur að í vopnabúrinu hafi verið flugskeyti og það hafi einnig verið notað til að betrumbæta þau sem og fallbyssukúlur. Úkraínska herstjórnin telur að þar hafi einnig verið mikið af írönskum Shahed-drónum en þeir eru sagðir hafa verið fluttir þangað skömmu fyrir árásina.

Úkraínumenn telja að árásin hafi valdið miklu tjóni og hugsanlega muni rússneskar hersveitir glíma við birgðaskort vegna þess.

Rússar hafa hvorki staðfest né neitað þessu og það eina sem þeir hafa sagt er að þeir hafi skotið 67 dróna niður yfir Volgograd-héraði þessa nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007
Fréttir
Í gær

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“
Fréttir
Í gær

Ertu á atvinnuleysisbótum og þarft að eiga við Vinnumálastofnun? – Ekki gera sömu mistök og þessir gerðu

Ertu á atvinnuleysisbótum og þarft að eiga við Vinnumálastofnun? – Ekki gera sömu mistök og þessir gerðu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þungur andi hjá Félagsbústöðum: Sigrún sat heima á meðan starfsmenn skemmtu sér í Króatíu – „Það var bara af ákveðnum ástæðum“

Þungur andi hjá Félagsbústöðum: Sigrún sat heima á meðan starfsmenn skemmtu sér í Króatíu – „Það var bara af ákveðnum ástæðum“