fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Ronaldo að fá nýjan stjóra í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 13:00

Stefano Pioli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefano Pioli er á leið til Sádí Arabíu og tekur við þjálfun Al-Nassr sem hefur látið Luís Castro fara úr starfi.

Pioli hætti með AC Milan í vor en þurfti að rifta samningi sínum þar enda var hann enn að fá borgað.

Al-Nassr er eitt af stóru liðunum í Sádí Arabíu en Cristiano Ronaldo er stjarna liðsins.

Pioli er í einkaflugvél núna á leið til Riyadh þar sem hann mun skrifa undir samning.

Fyrsti leikru Pioli verður gegn Al-Ettifaq þar sem Steven Gerrard er stjóri liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham