fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fréttir

Bolli biðst afsökunar

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 4. september 2024 22:02

Bolli Kristinsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásgeir Bolli Kristinsson hefur beðist afsökunar á ummælum sínum um Sjálfstæðiskonur. Afsökunarbeiðnina bar hann upp í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag.

„Þetta var frek­ar óheppi­leg sam­lík­ing sem ég hafði nú í út­varp­inu,“ sagði Bolli.

Bolli, kenndur við verslunina 17, hefur viðrað hugmyndir um að boðinn yrði fram svokallaður DD listi, sem óánægðir Sjálfstæðismenn gætu kosið.

Ummæli hans um konur í viðtali við Vísi féllu hins vegar í grýttan jarðveg. Sagði hann:

„Við erum ekk­ert að leita að ein­hverj­um, hvað á ég að kalla það. Ein­hverj­um ný­út­skrifuðum stúlk­um sem ætla bara að blása á sér hárið og naglalakka sig. Þó ég hafi fulla virðingu fyr­ir ungu fólki þá þurf­um við fólk með reynslu og eitt­hvað fólk sem hef­ur áunnið sér eitt­hvað í líf­inu.“

Á meðal þeirra sem létu í sér heyra voru Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Friðjón Friðjónsson borgarfulltrúi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telja að ungur maður hafi nauðgað á þriðja tug kálfa til dauða – „Þetta hljómar eins og brandari en þetta er dauðans alvara“

Telja að ungur maður hafi nauðgað á þriðja tug kálfa til dauða – „Þetta hljómar eins og brandari en þetta er dauðans alvara“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár