fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Mourinho réttir leikmanni Chelsea líflínu – Félagið vill hann burt í hvelli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2024 21:30

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Chilwell bakvörður Chelsea hefur ennþá séns á að komast burt frá félaginu en ljóst er að hann fær ekkert að spila á þessu tímabili.

Enzo Maresca ákvað að taka Chilwell og fleiri og henda þeim út úr æfingahópi Chelsea og æfa þeir einir.

Félagaskiptaglugginn í Tyrklandi lokar 13 september og því er tími til stefnu til að komast þangað.

Getty Images

Fenerbache er liðið sem vill fá Chilwell en þar er stjórinn Jose Mourinho fyrrum þjálfari Chelsea.

Ferdi Kadioglu vinstri bakvörður Fenerbache var seldur til Brighton á dögunum og vill félagið því fá inn mann.

Chilwell myndi hitta marga fyrrum leikmenn úr enska boltanum hjá Fenerbache en þar eru meðal annars Fred og Sofyan Amrabat sem voru hjá Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brennan Johnson gæti söðlað um innan höfuðborgarinnar

Brennan Johnson gæti söðlað um innan höfuðborgarinnar
433Sport
Í gær

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“
433Sport
Í gær

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki
433Sport
Í gær

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“