fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fréttir

Ekkert verður af skiptum Osimhen

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. ágúst 2024 22:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður sennilega ekkert af skiptum Victor Osimhen frá Napoli til Chelsea.

Frá þessu greina helstu miðlar, en forráðamenn Chelsea hafa verið á Ítalíu í dag að reyna að klára skiptin. Það mun sennilega ekki takast úr þessu, en enska félagið bíður enn eftir svari við síðasta tilboði enska félagsins.

Framherjinn verður því áfram í Napoli, en samband hans við félagið er þó ekki sagt gott eftir sumarið.

Eina leið Osimhen til að fara væri þá sennilega að fara til Sádi-Arabíu á næstu dögum, þar sem glugginn er enn opinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

VÆB áfram í Eurovision!

VÆB áfram í Eurovision!
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sigurbjörg er enn á götunni og engin lausn í sjónmáli

Sigurbjörg er enn á götunni og engin lausn í sjónmáli
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hinn siðblindi Siggi hakkari flækist inn í stóra lekamálið og Jón Óttar viðrar samsæriskenningu um Helga Seljan og héraðssaksóknara

Hinn siðblindi Siggi hakkari flækist inn í stóra lekamálið og Jón Óttar viðrar samsæriskenningu um Helga Seljan og héraðssaksóknara
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Var ekki nógu þolinmóður við að bíða eftir gluggatjöldunum

Var ekki nógu þolinmóður við að bíða eftir gluggatjöldunum
Fréttir
Í gær

Alexios og Rafail fengu þunga dóma fyrir kókaíninnflutning til Íslands

Alexios og Rafail fengu þunga dóma fyrir kókaíninnflutning til Íslands
Fréttir
Í gær

Afhjúpa áróður á TikTok – „Svo aumt af SFS að geta ekki komið fram undir eigin nafni“

Afhjúpa áróður á TikTok – „Svo aumt af SFS að geta ekki komið fram undir eigin nafni“