fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
Fréttir

Banaslys í Garðabæ

Ritstjórn DV
Föstudaginn 30. ágúst 2024 10:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu vegna alvarlegs vinnuslys sem varð í Garðabæ í gær en sá sem lenti æi slysinu lést.

Sá látni var karlmaður á fertugsaldri en slysið átti sér stað á byggingarsvæði í Urriðaholti í Garðabæ í gær.

Hinn látni var erlendur ríkisborgari, en lögreglan segir ekki unnt að skýra frá nafni hans að svo stöddu.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Vinnueftirlitið rannsaka tildrög slyssins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Gunnar Smári og Þór rifust af krafti um Sólveigu Önnu – „Hún hætti í flokknum eftir eitthvert karp á netinu við mæður transbarna“

Gunnar Smári og Þór rifust af krafti um Sólveigu Önnu – „Hún hætti í flokknum eftir eitthvert karp á netinu við mæður transbarna“
Fréttir
Í gær

Skora á KKÍ að neita að spila við Ísrael á Eurobasket

Skora á KKÍ að neita að spila við Ísrael á Eurobasket