fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Garðabær

Garðabær hefur áhyggjur af áhrifum Coda Terminal á vatnsból

Garðabær hefur áhyggjur af áhrifum Coda Terminal á vatnsból

Fréttir
27.09.2024

Skipulagsnefnd Garðabæjar hefur áhyggjur af því að ekkert er minnst á vatnsbólin norðaustan við Kleifarvatn í greiningarvinnu tengdu Coda Terminal í Hafnarfirði. Einnig telur nefndin að leita hefði átt umsagnar Garðabæjar við umhverfismat þar sem framkvæmdin hafi áhrif innan marka bæjarins. Þetta kom fram í meðferð málsins á fundi skipulagsnefndar Garðabæjar í gær, 26. september. Lesa meira

Óánægja á Arnarnesi með byggingu World Class hjóna – Byggingarkraninn staðið við húsið árum saman

Óánægja á Arnarnesi með byggingu World Class hjóna – Byggingarkraninn staðið við húsið árum saman

Fréttir
21.09.2024

Íbúar á Arnarnesi í Garðabæ hafa fengið sig fullsadda af hversu lengi húsbygging World Class hjóna hefur tekið. Í átta ár hefur byggingakrani staðið uppi og stanslaus umgangur er af verktökum. Garðabær hefur gert athugasemdir við tafir á byggingarhraðanum. Greint var frá því árið 2017 að hjónin Björn Leifsson og Hafdís Jónsdóttir hefðu keypt lóðina að Haukanesi 22 Lesa meira

Strætó biður eigendur sína aftur um meiri pening

Strætó biður eigendur sína aftur um meiri pening

Fréttir
06.09.2024

Strætó b.s. hefur óskað eftir sérstöku fjárframlagi frá eigendum félagsins, sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Nemur heildarupphæðin 188 milljónum króna. Þetta er í annað sinn á innan við ári sem að Strætó óskar eftir auka fjárframlagi frá sveitarfélögunum. Í lok síðasta árs óskaði Strætó eftir því að sveitarfélögin leggðu því til tæplega 352 milljónir króna til að Lesa meira

Garðabær óskar eftir skýringum frá Hafnarfjarðarbæ vegna Coda Terminal – Gæti haft áhrif á grunnvatn í Garðabæ

Garðabær óskar eftir skýringum frá Hafnarfjarðarbæ vegna Coda Terminal – Gæti haft áhrif á grunnvatn í Garðabæ

Fréttir
30.08.2024

Skipulagsnefnd Garðabæjar hefur óskað eftir kynningu frá Hafnarfjarðarbæ um fyrirhugaðar framkvæmdir tengdar Coda Terminal, kolefnis niðurdælingarverkefni Carbfix. Framkvæmdin gæti haft áhrif á stöðu og ástand grunnvatns í Garðabæ. Mikið hefur verið fjallað um Coda Terminal verkefnið í fjölmiðlum. Fyrirhugað er að dæla koldíoxíði niður í jörðina sunnan við Vallahverfið í Hafnarfirði, bæði frá föngunarstöðvum hérlendis og erlendis. Gert er ráð fyrir stækkun Straumsvíkurhafnar Lesa meira

Banaslys í Garðabæ

Banaslys í Garðabæ

Fréttir
30.08.2024

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu vegna alvarlegs vinnuslys sem varð í Garðabæ í gær en sá sem lenti æi slysinu lést. Sá látni var karlmaður á fertugsaldri en slysið átti sér stað á byggingarsvæði í Urriðaholti í Garðabæ í gær. Hinn látni var erlendur ríkisborgari, en lögreglan segir ekki unnt að skýra Lesa meira

Tilkynna aðgerðir í mávastríðinu í Garðabæ til MAST – „Mávadeildin Terminators“

Tilkynna aðgerðir í mávastríðinu í Garðabæ til MAST – „Mávadeildin Terminators“

Fréttir
10.07.2024

Ýmislegt hefur gengið á í baráttu Garðbæinga við máva. Mávarnir hafa verpt á húsþök í Sjálandshverfi og víðar á undanförnum árum við litla hrifningu íbúa. Sumir íbúar hafa brugðið á það ráð að fjarlægja egg og hreiður en aðrir hafa hins vegar sent til tilkynningar til Matvælastofnunar (MAST) um ungadráp. Í hverfisgrúbbunni greinir einn íbúi frá því Lesa meira

Bygging gríðarlega umdeilds hverfis í Garðabæ komin á næsta stig – Íbúar hvattir til að láta í sér heyra

Bygging gríðarlega umdeilds hverfis í Garðabæ komin á næsta stig – Íbúar hvattir til að láta í sér heyra

Fréttir
06.06.2024

Umdeilt nýtt hverfi á svokölluðum Arnarneshálsi, sem mun heita Arnarland, í Garðabæ verður brátt kynnt. Áætlanirnar hafa vakið reiði íbúa í nærliggjandi hverfum, bæði í Garðabæ og í Kópavogi og hafa þeir sameinast um að mótmæla þeim. DV greindi fyrst frá málinu í september á síðasta ári. Í október var efnt til undirskriftasöfnunar gegn áformum Lesa meira

Innbrotsþjófar með Urriðaholtið í sigtinu – Verkfærum beitt á hurðarkarma

Innbrotsþjófar með Urriðaholtið í sigtinu – Verkfærum beitt á hurðarkarma

Fréttir
15.03.2024

Íbúar í Urriðaholtshverfinu hafa verið að deila ljósmyndum og frásögnum af innbrotum og tilraunum til innbrota undanfarna daga. Virðist sem svo sem innbrotsþjófar séu með hverfið í sigtinu. Einn íbúi við Hraungötu, vestarlega á holtinu, lýsti því á samfélagsmiðlum í gær að brotist hafi verið inni í útigeymslurnar á húsnæðinu. Einnig að reynt hafi verið Lesa meira

Rannsókn lögreglu á gluggagægjunum lokið – „Þeir hafa engin tengsl við nein innbrot“

Rannsókn lögreglu á gluggagægjunum lokið – „Þeir hafa engin tengsl við nein innbrot“

Fréttir
29.02.2024

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn á tengslum sorphirðumanna við tvö innbrot á Álftanesi. Engin tengsl hafa fundist. Þetta staðfestir Helgi Gunnarsson, lögreglufulltrúi á lögreglustöðinni í Hafnarfirði við DV. „Þeir hafa engin tengsl við nein innbrot,“ segir Helgi. Aðspurður um hvort búið sé að upplýsa innbrotin tvö, sem framin voru við Túngötu á Álftanesi segir Helgi svo Lesa meira

Lögreglan skoðar tengsl gluggagægja meðal sorphirðumanna og innbrota á Álftanesi

Lögreglan skoðar tengsl gluggagægja meðal sorphirðumanna og innbrota á Álftanesi

Fréttir
29.02.2024

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skoðar nú ábendingar um að sorphirðumenn á Álftanesi hafi verið að líta inn um glugga fólks til að athuga hvort einhver sé heima. Tvö innbrot hafa verið framin í kjölfar þess að sést hafi til sorphirðumanns á glugga. Forstjóri Íslenska gámafélagsins segir allar ábendingar kannaðar af hálfu félagsins. Tvö innbrot hafa verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af