fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Eru að leggja fram lánstilboð í Osimhen

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea ætlar sér að fá sóknarmanninn Victor Osimhen í þessum glugga og er nú að leggja fram lánstilboð í leikmanninn.

Frá þessu greina ítalskir fjölmiðlar og er blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano einnig að fjalla um málið.

Chelsea hefur reynt við Osimhen í allt sumar en Napoli hefur ekki áhuga á að selja miðað við nýjustu fregnir.

Osimhen vill sjálfur komast frá Napoli og semja annars staðar en hans drauma áfangastaður er Paris Saint-Germain.

Chelsea er tilbúið að skipta á Osimhen og Belganum Romelu Lukaku en ítalska félagið virðist hafa lítinn áhuga á að selja sinn helsta markaskorara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“