fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Sagður ætla að rifta samningnum við Juventus

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2024 19:55

Leikmenn Juve fagna Wojciech Szczesny. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wojciech Szczesny, markvörður Juventus, er víst búinn að ákveða það að rifta samningi sínum við félagið.

Frá þessu greina ítalskir miðlar en Szczesny hefur verið aðalmarkvörður Juventus frá árinu 2018.

Fyrir það lék Szczezny með Roma á Ítalíu á láni og var áður hjá Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Talið er að Thiago Motta, nýr stjóri Juventus, ætli ekki að treysta á Pólverjann í vetur og getur því valið á milli Michele Di Gregorio og Mattia Perin.

Szczezny verður því mögulega fáanlegur á frjálsri sölu í sumar en samningur hans rennur út 20256.

Szczesny er 34 ára gamall og á að baki 84 landsleiki fyrir Pólland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu
433Sport
Í gær

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ