fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Jónatan með þrennu í sigri Vals – Jafnt í Garðabænum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. ágúst 2024 21:09

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var fjör í boði í síðustu tveimur leikjum helgarinnar í Bestu deild karla en spilað var á Hlíðarenda og í Garðabæ.

Valur vann lið HK örugglega 4-1 þar sem gestirnir spiluðu manni færri frá 11. mínútu en Ívar Örn Jónsson var rekinn af velli í byrjun leiks.

Valur tók öll völd á vellinum eftir það rauða spjald og vann 5-1 sigur þar sem Jónatan Ingi Jónsson gerði þrennu fyrir heimamenn.

Breiðablik og Stjarnan áttust við á sama tíma en þeim leik lauk með 2-2 jafntefli í Garðabæ.

Haukur Örn Brink sá um að tryggja Stjörnunni stig með marki er fimm mínútur lifðu leiks.

Valur 5 – 1 HK
1-0 Gylfi Þór Sigurðsson(’12, víti)
1-1 Atli Þór Jónasson(’37)
2-1 Jónatan Ingi Jónsson(’45)
3-1 Jónatan Ingi Jónsson(’52)
4-1 Gylfi Þór Sigurðsson(’55)
5-1 Jónatan Ingi Jónsson(’75)

Stjarnan 2 – 2 Breiðablik
1-0 Emil Atlason(’39, víti)
1-1 Viktor Karl Einarsson(’55)
1-2 Ísak Snær Þorvaldsson(’78)
2-2 Haukur Örn Brink(’85)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað