fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Víkingar óheppnir í fyrri leiknum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. ágúst 2024 20:09

Víkingur, sem enn erá miðju tímabili vegna góðs gengis í Evrópu, mætir ÍR. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 1 – 1 Flora Tallin
0-1 Mark Anders Lepik(’21, víti)
1-1 Valdimar Þór Ingimundarson(’40)

Víkingar verða að teljast óheppnir að hafa ekki unnið lið Flora Tallin frá Eistlandi í Sambandsdeildinni í kvöld.

Fyrri leikur liðanna hófst 18:15 á Víkingsvelli en honum lauk því miður með 1-1 jafntefli.

Mark ANders Lepik kom gestunum yfir á 21. mínútu en þeir fengu vítaspyrnu og nýttu tækifærið vel.

Valdimar Þór Ingimundarson jafnaði fyrir Íslandsmeistarana áður en flautað var til hálfleiks og staðan 1-1.

Víkingar fengu svo sannarlega tækifæri til að komast yfir en inn vildi boltinn ekki og jafntefli niðurstaðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýr samningur liðsfélaga Hákonar truflar Arsenal og Manchester United ekki

Nýr samningur liðsfélaga Hákonar truflar Arsenal og Manchester United ekki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gekk í skrokk á systur sinni á heimili háaldraðra foreldra þeirra – Sleppur með skilorðsbundinn dóm og nálgunarbann

Gekk í skrokk á systur sinni á heimili háaldraðra foreldra þeirra – Sleppur með skilorðsbundinn dóm og nálgunarbann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bayern kom til baka gegn Sporting

Bayern kom til baka gegn Sporting
433Sport
Í gær

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku
433Sport
Í gær

Íslenskt teymi fær stórt tækifæri í Evrópu í vikunni

Íslenskt teymi fær stórt tækifæri í Evrópu í vikunni