fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Víkingar óheppnir í fyrri leiknum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. ágúst 2024 20:09

Víkingur, sem enn erá miðju tímabili vegna góðs gengis í Evrópu, mætir ÍR. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 1 – 1 Flora Tallin
0-1 Mark Anders Lepik(’21, víti)
1-1 Valdimar Þór Ingimundarson(’40)

Víkingar verða að teljast óheppnir að hafa ekki unnið lið Flora Tallin frá Eistlandi í Sambandsdeildinni í kvöld.

Fyrri leikur liðanna hófst 18:15 á Víkingsvelli en honum lauk því miður með 1-1 jafntefli.

Mark ANders Lepik kom gestunum yfir á 21. mínútu en þeir fengu vítaspyrnu og nýttu tækifærið vel.

Valdimar Þór Ingimundarson jafnaði fyrir Íslandsmeistarana áður en flautað var til hálfleiks og staðan 1-1.

Víkingar fengu svo sannarlega tækifæri til að komast yfir en inn vildi boltinn ekki og jafntefli niðurstaðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta