fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

,,Það er PlayStation, ekki fótbolti“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 20:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, er þakklátur fyrir þau orð sem Carlo Ancelotti lét falla á dögunum – Ancelotti er stjóri Real Madrid.

Ancelotti hrósaði Maresca og óskaði honum góðs gengis hjá Chelsea en þeir unnu saman á sínum tíma hjá Juventus á Ítalíu.

Maresca mætti fyrrum læriföður sínum í gær en Real hafði þá betur gegn Chelsea 2-1 í æfingaleik.

,,Ég er þakklátur fyrir orð Carlo. Ég vann undir hans stjórn og hann hefur átt ótrúlegan feril,“ sagði Maresca.

,,Hann veit meira en ég og meira en margir aðrir í þessum bransa. Ég vann með Carlo þegar hann var á mínum aldri en hann var að lokum látinn fara f´ra Juventus.“

,,Þetta eru ekki töfrar sem þú getur galdrað fram á tveimur dögum, það er annað, það er PlayStation ekki fótbolti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð