fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Íslendingar fá stórt tækifæri í Dyflinni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. ágúst 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskt dómarateymi verður að störfum á viðureign írska liðsins St. Patrick´s Athletic FC Sabah frá Aserbaídsjan. Liðin mætast í Sambandsdeild UEFA í Dublin á fimmtudag.

Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson.

Aðstoðardómari 1: Gylfi Már Sigurðsson.

Aðstoðardómari 2: Birkir Sigurðarson.

4. dómari: Helgi Mikael Jónasson.

Myndbandsdómarar leiksins koma frá Englandi, þeir Darren England og Neal Davies.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær