fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Eggert Gunnþór tekur við af Mikael

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. ágúst 2024 13:27

Eggert Gunnþór Jónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eggert Gunnþór Jónsson mun þjálfa lið KFA út tímabilið í 2.deildinni en þetta var staðfest í dag.

KFA staðfestir fréttirnar sjálft en Mikael Nikulásson er hættur með liðið eins og greint var frá í morgun.

Kristján Óli Sigurðsson, góðvinur Mikaels, greindi frá því seint í gærkvöldi og tekur KFA nú undir þær sögur.

KFA hefur spilað ágætlega í 2. deildinni í sumar og er í fjórða sæti deildarinnar en hefur þó tapað þremur leikjum í röð.

KFA segir að um sameiginlega ákvörðun sé að ræða og mun Eggert sem er leikmaður liðsins sjá um að stýra liðinu út sumarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær