fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Wolves tekur sénsinn og borgar 30 milljónir evra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júní 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves er að kaupa öflugan framherja á 30 milljónir evra en þetta fullyrðir spænska blaðið AS.

Leikmaðurinn umtalaði er Jorgen Strand Larsen sem spilar með Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni.

Strand Larsen skoraði 13 mörk fyrir Celta í vetur og lagði upp önnur þrjú en hann er 24 ára gamall.

Norðmaðurinn hefur leikið með Celta undanfarin tvö tímabil en var fyrir það hjá Groningen í Hollandi.

Gary O’Neill, þjálfari Wolves, ku vera mjög hrifinn af leikmanninum sem hefur spilað 14 landsleiki fyrir Noreg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum