fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Southgate svarar stuðningsmönnum: ,,Það skiptir engu máli“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júní 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, er alveg sama hvað stuðningsmenn Englands hafa að segja um hans störf með landsliðið.

Southgate hefur fengið töluverða gagnrýni á EM í Þýskalandi en England hefur ekki verið sannfærandi í sínum leikjum hingað til.

Stuðningsmennirnir ættu þó að einbeita sér að öðrum hlutum að sögn Southgate en England spilar við Slóvakíu í dag í 16-liða úrslitum.

,,Það skiptir engu máli hvaða skoðun þeir hafa á mér,“ sagði Southgate á blaðamannafundi.

,,Það mikilvægasta er að styðja við bakið á liðinu og það sem ég sagði fyrr í vikunni var til þess að fá réttan stuðning líkt og í seinni hálfleik í síðasta leik.“

,,Þú ert örugglega fimm prósentum frá því að vera þar sem þú vilt vera. Þú þarft að passa þig að kasta ekki öllu út um gluggann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð