fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Tjónaði á sér andlitið á hjóli

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. júní 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Gordon leikmaður Englands tjónaði á sér andlitið og eina hendi þegar hann datt á hjóli á æfingasvæði Englands.

Gordon og félagar fengu frídag í gær og fór hann út að hjóla á svæðinu þar sem England gistir.

Þar datt hann og fékk stórt sár á hökuna auk þess að hafa fengið nokkur sár á hendina.

Leikmenn Englands hafa sést á hjólum en líklega fer Gordon varlega næstu daga.

Gordon hefur ekki byrjað leik á þessu Evrópumóti en mikið ákall er á Englandi að hann fái tækifæri.

England mætir Slóvakíu í 16 liða úrslitum á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu