fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Moskítóflugur að gera Þjóðverja gráhærða

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. júní 2024 21:30

Moskítófluga.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moskítóflugur eru að gera þýska landsliðinu erfitt fyrir í undirbúningi sínum fyrir leiki en þeir hafa hreiðrað um sig á æfingasvæði félagsins.

Þýska liðið er með búðir sínar í höfuðstöðvum Adidas í Þýskalandi þar sem liðið hefur allt til alls til að undirbúa sig fyrir leiki Evrópumótsins.

Moskítóflugurnar eru hins vegar út um allt. „Þetta er ótrúleg plága, mikið af flugum. Við verðum að sjá til þess að það sé alltaf vindur, þá fara flugurnar frá okkur,“ segir Julian Naglelsmann þjálfari liðsins.

Leikmenn liðsins geta lítið verið utandyra. „Við verðum að vera með net á okkur þegar við erum í lauginni,“ sagði Neuer sem segir liðið fara inn á hótelið til að fylgjast með öðrum leikjum.

Þýska liðið er komið í 16 liða úrslit en liðið vann A-riðilinn með sjö stigum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Í gær

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur