fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Fréttir

Fluttur þungt haldinn á sjúkrahús eftir eldsvoða í Hveragerði

Ritstjórn DV
Föstudaginn 21. júní 2024 07:37

Frá Hveragerði. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldur kom upp í starfsstöð endurvinnslufyrirtækisins Pure North í Hveragerði á ellefta tímanum í gærkvöldi.

Einn var fluttur þungt haldinn á Landspítalann vegna reykeitrunar og þá fékk annar aðhlynningu á Heilbrigðisstofnun Suðurlands.

RÚV greindi frá málinu og hafði eftir Frímanni Baldurssyni, aðalvarðstjóra hjá lögreglunni á Suðurlandi, að eldur hafi komið upp í hreinsitæki í verksmiðjunni. Slökkviliðið réði niðurlögum eldsins og var húsnæðið reykræst í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hópslagsmál á Suðurnesjum – Kýldi konu í andlitið sem æfði með honum box

Hópslagsmál á Suðurnesjum – Kýldi konu í andlitið sem æfði með honum box
Fréttir
Í gær

Svíar sjá merki um hernaðaruppbyggingu Rússa nærri Finnlandi og Noregi

Svíar sjá merki um hernaðaruppbyggingu Rússa nærri Finnlandi og Noregi
Fréttir
Í gær

Hinn siðblindi Siggi hakkari flækist inn í stóra lekamálið og Jón Óttar viðrar samsæriskenningu um Helga Seljan og héraðssaksóknara

Hinn siðblindi Siggi hakkari flækist inn í stóra lekamálið og Jón Óttar viðrar samsæriskenningu um Helga Seljan og héraðssaksóknara
Fréttir
Í gær

Var ekki nógu þolinmóður við að bíða eftir gluggatjöldunum

Var ekki nógu þolinmóður við að bíða eftir gluggatjöldunum