fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Garnacho mætir á mótið

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho hefur fengið grænt ljós frá Manchester United og má spila á Copa America í sumar.

Þetta staðfestir landsliðsþjálfari Argentínu, Lionel Scaloni, en Garnacho lék stórt hlutverk með United í vetur.

Garnacho er afar efnilegur leikmaður og á að baki fimm landsleiki fyrir þjóð sína – hann er 19 ára gamall.

Það er stutt í að Copa Amerca fari af stað en opnunarleikurinn er næsta föstudag er Argentína spilar við Kanada.

Garnacho á eftir að skora sitt fyrsta landsliðsmark og vonandi fyrir hann þá geirst það í þessari keppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum