fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433

EM: Heimamenn byrja á flugeldasýningu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. júní 2024 20:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópumótið í Þýskalandi er hafið og það má segja að heimamenn hafi hafið það með stæl.

Þjóðverjar mættu Skotum í opnunarleiknum og unnu þægilegan sigur. Florian Wirtz kom þeim yfir á 10. mínútu og á 19. mínútu tvöfaldaði Jamal Musiala forskotið.

Undir lok fyrri hálfleiks fengu Þjóðverjar svo vítaspyrnu. Ryan Porteous reyndist brotlegur og fékk rautt spjald fyrir. Kai Havertz fór á punktinn og skoraði. Staðan í hálfleik 3-0.

Niclas Fullkrug kom inn á sem varamaður og um miðjan seinni hálfleik skoraði hann fjórða mark heimamanna. Gestirnir áttu eftir að minnka muninn með skrautlegu sjálfsmarki Antonio Rudiger á 87. mínútu en annar varamaður, Emre Can, innsiglaði 5-1 sigur í blálokin.

Mögnuð byrjun heimamanna sem eru til alls líklegir á mótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Í gær

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Í gær

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist