fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Lengjudeildin: Afturelding vann í sjö marka leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2024 18:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding 4 – 3 Dalvík/Reynir
1-0 Georg Bjarnason
1-1 Abdeen Abdul
2-1 Gunnar Bergmann Sigmarsson
3-1 Elmar Kári Enesson Cogic(víti)
3-2 Abdeen Abdul
3-3 Amin Guerrero Touiki
4-3 Hrannar Snær Magnússon

Afturelding vann dramatískan sigur á Dalvík/Reyni í Lengjudeildinni í dag en spilað var í Mosfellsbæ.

Það var mikið fjör í þessari viðureign en sjö mörk voru skoruð í sigri heimamanna.

Dalvík/Reynir lenti 3-1 undir en kom til baka í seinni hálfleik og jafnaðí leikinn í 3-3.

Hrannar Snær Magnússon tryggði heimaliðinu hins vegar 4-3 sigur er átta mínútur lifðu leiks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki gæti spilað gegn Dortmund í Meistaradeildinni

Viktor Bjarki gæti spilað gegn Dortmund í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“