fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Arsenal mun missa af framherjanum

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2024 11:30

Joshua Zirkzee. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal mun missa af sóknarmanninum Joshua Zirkzee en frá þessu greinir blaðamaðurinn Matteo Moretto.

Moretto er nokkuð virtur í heimalandi sínu, Ítalíu, en ljóst er að Zirkzee er á förum frá Bologna í sumar.

Framherjinn var opinn fyrir því að vera áfram hjá félaginu en eftir brottför Thiago Motta hefur hann ákveðið að leita annað.

Arsenal var talið vera í bílstjórasætinu en enska félagið vill ekki borga 40 milljónir evra líkt og AC Milan er tilbúið að gera.

Um er að ræða 23 ára gamlan Hollending sem skoraði 12 mörk í 37 leikjum á síðustu leiktíð fyrir Bologna.

AC Milan mun því tryggja sér þennan ágæta leikmann sem var áður á mála hjá Bayern Munchen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“