fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
Fréttir

Guðjón birtir magnað myndskeið sem sýnir hreyfinguna á jörðinni rétt áður en gosið byrjaði

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 30. maí 2024 09:01

Hreyfingin sést nokkuð vel þar sem rauði hringurinn er.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Rafnar Rúnarsson birti í gærkvöldi býsna athyglisvert myndband sem sýnir þá miklu krafta sem leynast í iðrum jarðar. Myndbandið sýnir nefnilega glöggt hreyfinguna sem varð á jarðskorpunni um það leyti sem gosið byrjaði.

Myndbandið byrjar þegar klukkan er um það bil tólf á hádegi en um klukkustund áður sendu Almannavarnir frá sér tilkynningu um aukna skjálftavirkni sem gæti verið undanfari eldgoss eða kvikuhlaups. Það var svo rétt eftir klukkan 12 á hádegi að vísindamenn staðfestu að kvikuhlaup væri hafið og flest benti til þess að eldgos væri yfirvofandi. Gosið hófst svo rétt fyrir klukkan 13.

Guðjón birti myndbandið á Facebook-síðunni Jarðsöguvinir þar sem það vakti talsverða athygli. Einhverjir veltu þó fyrir sér hvort sól og skuggi væru mögulega að störfum og blekktu augað. Aðrir sjá þó augljósa hreyfingu sem ætti kannski ekki að koma á óvart sé litið til þess gríðarlega magns kviku sem safnast hafði fyrir áður en gosið hófst. Myndbandið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Páfi blessaði listaverk Ólafs Elíassonar í viðurvist Arnold Schwarzenegger – „Við erum ein fjölskylda“

Páfi blessaði listaverk Ólafs Elíassonar í viðurvist Arnold Schwarzenegger – „Við erum ein fjölskylda“
Fréttir
Í gær

Er virkilega hægt að kaupa sófa frá Play á krónu?

Er virkilega hægt að kaupa sófa frá Play á krónu?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Níðingurinn á Múlaborg grunaður um að hafa brotið á tíu börnum

Níðingurinn á Múlaborg grunaður um að hafa brotið á tíu börnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurbjörg segir Ásdísi bæjarstjóra ekki hlusta á foreldra – „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“

Sigurbjörg segir Ásdísi bæjarstjóra ekki hlusta á foreldra – „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðgátan um síðasta geirfuglsparið loksins leyst – DNA rannsókn svaraði 180 ára spurningu

Ráðgátan um síðasta geirfuglsparið loksins leyst – DNA rannsókn svaraði 180 ára spurningu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsa yfir miklum áhyggjum af styttingu tímabils atvinnuleysisbóta – Muni bitna harkalega á sveitarfélögunum

Lýsa yfir miklum áhyggjum af styttingu tímabils atvinnuleysisbóta – Muni bitna harkalega á sveitarfélögunum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gera alvarlegar athugasemdir vegna vinnubragða við lagningu göngustígs á Glerárdal

Gera alvarlegar athugasemdir vegna vinnubragða við lagningu göngustígs á Glerárdal
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sigþór svartsýnn og ómyrkur í máli: „Það eru því allar líkur á því að ástand vegakerfisins muni versna áfram“

Sigþór svartsýnn og ómyrkur í máli: „Það eru því allar líkur á því að ástand vegakerfisins muni versna áfram“