fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Travis Barker gagnrýndur fyrir að birta mynd af Kourtney á klósettinu

Fókus
Föstudaginn 19. apríl 2024 10:29

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trommuleikarinn Travis Barker fagnaði 45 ára afmæli eiginkonu sinnar, raunveruleikastjörnunnar Kourtney Kardashian, með því að birta skemmtilega myndasyrpu á Instagram.

Hann birti nokkrar myndir af þeim saman, af henni og syni þeirra, Rocky en síðasta myndin hefur skipt netverjum í fylkingar.

Á henni situr Kourtney Kardashian á klósettinu og er skælbrosandi.

Skjáskot/Instagram

Sumum þótti myndin fyndin og skemmtileg. „Þetta er alvöru ást,“ sagði einn.

Á meðan öðrum þótti myndin óviðeigandi. „Þessi mynd er ógeðsleg, ég vona að hún hafi samþykkt þessa myndbirtingu,“ sagði netverji.

Kourtney virðist hafa verið alveg saman, jafnvel bara haft gaman að þessu, þar sem hún skrifaði við færsluna: „Eiginmaður drauma minna, ég elska lífið okkar!“

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by travisbarker (@travisbarker)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Manstu eftir tvíburasystrunum úr The Shining? Svona líta þær út í dag

Manstu eftir tvíburasystrunum úr The Shining? Svona líta þær út í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Erna Kristín bætti nýrri rós í hnappagatið – „Í dag er ég þreytt, en líka stolt“

Erna Kristín bætti nýrri rós í hnappagatið – „Í dag er ég þreytt, en líka stolt“