fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Eyjan

Rífandi gangur í stærsta hagkerfi heims

Eyjan
Föstudaginn 12. apríl 2024 06:30

Hvíta húsið í Washington. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn rífandi gangur í stærsta hagkerfi heims, því bandaríska. Samkvæmt því sem kemur fram í nýrri skýrslu, sem var birt á föstudag í síðustu viku, um stöðuna á vinnumarkaði þá er hún mun betri en spáð var.

Í mars urðu 303.000 ný störf til utan landbúnaðarins í landinu en því hafði verið spáð að störfunum myndi fjölga um 213.000.

Bureau of Labor Statistics birtir mánaðarlega skýrslu um þróunina á vinnumarkaðinum en þetta er lykilatriði þegar mat er lagt á þróun mála í bandarísku efnahagslífi.

Leita verður aftur til sjöunda áratugarins til að finna eins langan samfelldan tíma með litlu atvinnuleysi.

Í febrúar urðu 270.000 ný störf til og í janúar 256.000.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum
Lögregla rúin trausti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stóra málsháttamálið

Óttar Guðmundsson skrifar: Stóra málsháttamálið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar