fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Sauð upp úr við bílskúr í Reykjanesbæ – Notaði lausamöl og borðfót gegn lögreglumönnum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 18. mars 2024 17:30

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært mann vegna atvika sem áttu sér stað við bílskúr í götunni Hátún í Reykjanesbæ, haustið 2022.

Maðurinn er ákærður fyrir þrjú brot gegn valdstjórninni. Hann er í fyrsta lagi sakaður um að hafa sparkað í tvo lögreglumenn, kastað lauasmöl í þá og hótað þeim lífláti.

Í öðru lagi er hann sakaður um að hafa ógnað þremur lögreglumönnum með borðfæti „og þannig hótað þeim líkamsmeiðingum í verki,“ eins og segir í ákæru.

Í þriðja lagi er maðurinn sakaður um að hafa bitið einn lögreglumanninn í hægra læri með þeim afleiðingum að lögreglumaðurinn fann til vægra eymsla á bitstað.

Héraðssaksóknari krefst þess að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaður.

Málið verður þingfest við Héraðsdóm Reykjaness þann 26. mars næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar
Fréttir
Í gær

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði
Fréttir
Í gær

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu
Fréttir
Í gær

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram