fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Einkakokkur Hojlund segir hann sólginn í þetta sætabrauð

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. mars 2024 15:30

Hvað gerir Hojlund á EM? Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund, framherji Manchester United, elskar bananabrauð og lætur baka það fyrir sig tvisvar í viku hið minnsta.

Þetta segir einkakokkur hans, Jonny Marsh, í myndbandi á Instaram.

Hojlund gekk í raðir United frá Atalanta í fyrra á 72 milljónir punda og hefur heldur betur tekið við sér á seinni hluta tímabils.

„Ég geri bananabrauð núna. Það er að ósk Rasmus sem er alveg háður því. Ég geri sennilega tvö á viku og hann borðar þau jafnharðan,“ segir Marsh.

Marsh er ekki bara einkakokkur Hojlund heldur eldar hann líka fyrir menn á borð við Kyle Walker, Kevin De Bruyne og Aaron Ramsey.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“