fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fókus

Kristín Sif og Stebbi Jak komin með svakaleg paratattú

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 13. mars 2024 14:32

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona á K100, og Stefán Jakobsson, tónlistarmaður, hafa nú innsiglað ástina með bleki og skarta glæsilegum parahúðflúrum.

Þau fengu sér alveg eins tattú, Kristín á herðablaðið og Stefán hjá viðbeininu.

Skjáskot/Instagram

„Ég er refurinn þinn, þú ljónið mitt. Þú ert minn mánudagur, hversdagurinn,“ skrifaði Kristín með mynd af þeim og nýju tattúunum.

Eins og sjá má fengu þau sér ljón og ref saman í hjarta með nokkrum loppuförum. Kristín sagði loppuförin tákna dýrmætu börnin þeirra.

Sjá einnig: Augnablikið þegar Kristín vissi að hún væri ástfangin af Stefáni

Fylgstu með Kristínu Sif á Instagram. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Forsetahjónin fögnuðu 95 ára starfsemi í Sólheimum – Halla krýnd kærleiksorðu

Forsetahjónin fögnuðu 95 ára starfsemi í Sólheimum – Halla krýnd kærleiksorðu
Fókus
Í gær

Fagnaði 4. júlí með sjaldséðum bikinímyndum

Fagnaði 4. júlí með sjaldséðum bikinímyndum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrósað fyrir að normalisera blæðingarnar

Hrósað fyrir að normalisera blæðingarnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Árni og Guðrún: „Við byrjuðum svolítið á þessu því okkur langaði að fara í threesome“

Árni og Guðrún: „Við byrjuðum svolítið á þessu því okkur langaði að fara í threesome“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jónas kvartaði yfir ljósum á tónleikum Norah Jones – „Líkt og einhver hefði ruglað saman tónleikum og yfirheyrslu á lögreglustöð“

Jónas kvartaði yfir ljósum á tónleikum Norah Jones – „Líkt og einhver hefði ruglað saman tónleikum og yfirheyrslu á lögreglustöð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aðalsteinn og Elísabet selja og stækka við sig

Aðalsteinn og Elísabet selja og stækka við sig
Fókus
Fyrir 5 dögum

Reynir setur Bjarmaland aftur á sölu

Reynir setur Bjarmaland aftur á sölu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katrín segist ekki geta starfað eðlilega eftir krabbameinsmeðferðina – „Mjög erfitt“

Katrín segist ekki geta starfað eðlilega eftir krabbameinsmeðferðina – „Mjög erfitt“