fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Gylfi Þór búinn að skrifa undir hjá Val

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. mars 2024 12:57

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skrifa undir samning við Val samkvæmt öruggum heimildum 433.is.

Þessi markahæsti landsliðsmaður Íslands er sem stendur með liðinu í æfingaferð, en hann hefur verið sterklega orðaður við Hlíðarendafélagið. Nú er hann genginn í raðir félagsins og tekur slaginn með því í Bestu deildinni í sumar.

Gylfi sneri aftur á völlinn í haust með Lyngby og íslenska landsliðinu en hann rifti samningi sínum við Lyngby vegna meiðsla í vetur og fór í endurhæfingu á Spáni.

Meira
Margir stórir komið heim en það á enginn séns í stærðina á Gylfa Sigurðssyni

Gylfi er einn fremsti leikmaður Íslandssögunnar, á yfir 80 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 27 mörk, flest allra.

Þá hefur Gylfi spilað fyrir Tottenham, Everton og Swansea í ensku úrvalsdeildinni, svo eitthvað sé nefnt.

Þrátt fyrir að hafa snúið aftur í landsliðið í haust er talið ólíklegt að hann verði í hópnum fyrir umspilsleikinn gegn Ísrael síðar í þessum mánuðum. Tilkynnt verður um það á föstudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Besta deildin: Víkingar á toppinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Manchester united þarf að vera topp eitt“

,,Manchester united þarf að vera topp eitt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Fabregas eða Ten Hag?
433Sport
Í gær

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“
433Sport
Í gær

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“
433Sport
Í gær

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp