fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Hareide tjáir sig eftir harða gagnrýni Ísraelans – „Hans skoðun kem­ur mér ekki á óvart“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. mars 2024 08:30

Age Hareide, fyrrum landsliðsþjálfari. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Åge Harei­de, þjálf­ari ís­lenska karla­landsliðsins, hefur tjáð sig í kjölfar harðrar gagnrýni frá Ísraelanum Avram Grant í gær.

Ísland og Ísrael mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM  í næstu viku en Hareide sagði á dögunum að honum liði ekki allt of vel með að spila gegn Ísrael vegna stríðsástands­ins á Gaza.

Grant, sem er fyrrum landsliðsþjálfari Ísrael og fyrrum stjóri enskra liða, var ekki skemmt vegna ummæla Hareide og kallaði hann til að mynda hræsnara.

„Það hafa all­ir rétt á sinni skoðun og hans skoðun kem­ur mér ekki á óvart,“ segir Hareide í samtali við Morgunblaðið í kjölfar gagnrýni Grant.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“