fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Todd Boehly skellti sér til Sádí í söluferð – Er með tvo sem hann vill losna við í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. mars 2024 14:52

Það er svolítið síðan Romelu Lukaku spilaði fyrir Chelsea. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Todd Boehly eigandi Chelsea þekkir það að það er hægt að losa leikmenn til Sádí Arabíu og fá væna summu fyrir, þetta nýtti hann sér síðasta sumar.

Ensk blöð segja nú að Boehly hafi á dögunum farið til Sádí til að láta vita af leikmönnum sem hann vill selja í sumar.

Chelsea seldi þá N’Golo Kante, Edouard Mendy og Kalidou Koulibably alla til Sádí síðasta sumar.

Ensk blöð segja að Boehly vilji nú selja þá Romelu Lukaku og Kepa Arrizabalaga þangað næsta sumar.

Lukaku sem þénar um 300 þúsund pund á viku er á láni hjá Roma en ólíklegt er að félagið kaupi hann, Kepa er á láni hjá Real Madrid sem mun ekki vilja kaupa hann.,

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“