fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Hún var sökuð um framhjáhald í september en nú eiga þau von á barni saman

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. mars 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Aguero og Sofia Calzetti eiga von á sínu fyrsta barni saman en þau greina frá þessu á samfélagsmiðlum. Aguero átti magnaðan feril sem knattspyrnumaður.

Aguero þurfti að hætta fyrir tveimur árum vegna hjartavandamáls en þá var hann leikmaður Barcelona, hann var lengi hjá Manchester City og raðaði inn mörkum þar.

Það hefur hins vegar mikið gengið á í sabmandi Aguero og Calzetti en samband þeirra fór í vaskinn í stutta stund síðasta haust.

Calzetti fór þá út á lífið og sást kyssa annan mann, Aguero var ekki sáttur en Calzetti neitaði sök í máli. Þrátt fyrir það fór sambandið í vaskinn.

Þau hafa hins vegar náð sáttum og eiga von á sínu fyrsta barni saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“