fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Heldur áfram að yngja upp – Nýja kærastan er 24 árum yngri en hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. mars 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romario frá Brasilíu var lengi vel einn besti knattspyrnumaður í heimi en hátindur ferilsins hjá honum var þegar hann var leikmaður Barcelona.

Hann hefur nú fundið ástina á nýjan leik með konu sem er 24 árum yngri en hann.

Romario lék 74 leiki fyrir Brasilíu á ferlinum og skoraði í þeim 55 mörk, ekki amaleg tölfræði með landsliði.

Romario er 58 ára gamall í dag en nýja unnusta hans er 34 ára gömul og heitir Maria Geusiane Santos.

Romario hefur reglulega í gegnum árin farið í það að yngja upp maka sinn en Maria er viðburðahaldari í heimalandi þeirra.

Atvinnumannaferill Romario hófst árið 1985 þegar hann var 19 ára gamall en ferlinum lauk 24 árum síðar þegar hann var 43 ára gamall árið 2009.

Romario hefur verið mikið í pólitík í heimalandinu eftir það og komist í nokkrar ábyrgðarstöður þannig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Í gær

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina