fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

United setur það í forgang að styrkja þessa stöðu í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. mars 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er komið í forgang hjá Manchester United að kaupa vinstri bakvörð í sumar, þessu. heldur Fabrizio Romano fram.

Hann segir að félagið vilji fá inn miðvörð, framherja og bakvörð til félagsins í sumar. Einnig verður skoðað að kaupa miðjumann.

Luke Shaw hefur verið mikið meiddur á þessu tímabili og ekkert hefur sést til Tyrrel Malacia á þessari leiktíð.

Romano segir að United horfi til þess að fá ungan vinstri bakvörð sem geti veitt Luke Shaw verðuga samkeppni.

United er að skoða hvað þarf að gera í sumar en Sir Jim Ratcliffe og hans fólk stýra nú þeim málum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“