fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Hótar að hætta eftir ummæli frá forsetanum – ,,Hún er feit og getur ekki hreyft sig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. mars 2024 16:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnukonan Marta Cox hefur hótað því að hætta að spila með landsliði Panama eftir ummæli forseta knattspyrnusambandsins.

Cox er 26 ára gömul og spilar með Tijuana í Mexíkó en hún á að baki 20 landsleiki fyrir þjóð sína.

Cox gagnrýndi æfingaaðstæður kvennaliða Panama í febrúar sem fékk forseta sambandsins, Manuel Arias, til að segja mjög umdeild orð við fjölmiðla.

,,Marta Cox ákvað að tjá sig um okkar deild. Hún er í engu formi og hún er feit, hún getur ekki hreyft sig á vellinum,“ sagði Arias.

,,Það er mjög auðvelt að tjá sig en hún veit ekkert hvað er í gangi í Panama, hún hefur enga hugmynd.“

Eftir þessi ummæli hefur Cox hótað því að hætta að spila fyrir landsliðið og eru góðar líkur á að sú ákvörðun standi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Í gær

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson