fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Mætti ekki í mat og pirraði konuna mikið: Ákvað að drekka og horfa á fótbolta í staðinn – ,,Þetta særði hana“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. mars 2024 22:13

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino pirraði eiginkonu sína um síðustu helgi eftir 2-2 jafntefli Chelsea við Brentford í ensku úrvalsdeildinni.

Pochettino hefur sjálfur staðfest þetta en frammistaða Chelsea var ekki upp á marga fiska í þessari viðureign.

Pochettino ætlaði á veitingastað með eiginkonu sinni eftir leikinn en hætti við eftir að honum hafði lokið með jafntefli.

Argentínumaðurinn ákvað frekar að fá sér vín ásamt starfsfólki Chelsea og horfa á fótbolta áður en hann sneri heim til konunnar.

,,Eftir leikinn við Brentford síðasta laugardag, jafnteflið var eins og tap. Þetta særði eiginkonu mína því ég ákvað að mæta ekki í kvöldmat,“ sagði Pochettino.

,,Ég sagðist ekki vilja fara út að borða, ég vildi vera heima. Ég endaði daginn á að horfa á Real Madrid gegn Valencia ásamt þjálfarateyminu og við drukkum vín.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Í gær

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Í gær

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð