fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Fann upp á veðmálaleik til að krydda sambandið í svefnherberginu: Þarf að standast allar kröfur – ,,Kom honum á óvart“

433
Sunnudaginn 10. mars 2024 10:30

Hin ágæta Wanessa

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldur nokkur frá Brasilíu og kærasti hennar hafa búið til nokkurs konar kynferðislegan veðmálaleik í kringum knattspyrnu.

Wanessa Moura, sem er 29 ára gömul, bjó leikinn til sem gjöf fyrir kærasta sinn. Með því vildi hún sameina uppáhalds hlutina hans, kynlíf og knattspyrnu.

Í leiknum sem um ræðir er hitt og þetta lagt undir. Til dæmis skartgripir, kvöldverðir, flott nærföt og ósk að eigin vali í svefnherberginu.

„Eitt heitasta veðmálið var að hinn þyrfti að fullnægja kynferðislegum þörfum hvors aðila,“ segir Wanessa, sem er afar vinsæl á samfélagsmiðlum.

„Það dýrasta sem ég hef fengið voru skartgripir. Það dýrasta sem ég hef gefið honum er silfur armband.“

Þetta kom kærasta mínum á óvart því þetta sameinar hlutina sem hann elskar. Hann hlakkar meira til leikja núna því ef lið skorar, gerir hann það líka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool