fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Telur að Alonso muni hafna Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2024 14:00

Xabi Alonso hefur gert magnaða hluti með Bayer Leverkusen í vetur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er erfitt að þræta fyrir það að Xabi Alonso sé í dag eftirsóttasti þjálfari heims en hann vinnur hjá Bayer Leverkusen.

Allt stefnir í að Leverkusen muni vinna þýsku Bundesliguna á tímabilinu undir Alonso sem lék með liðum eins og Liverpool, Real Madrid og Bayern Munchen á sínum ferli.

Alonso er sterklega orðaður við endurkomu til Liverpool en Jurgen Klopp mun kveðja enska félagið í sumar.

Reiner Calmund, fyrrum stjórnarformaður Leverkusen, hvetur Alonso til að horfa frekar til Spánar en að hætta sér til Englands svo snemma.

,,Ég held að hann muni ekki yfirgefa Leverkusen fyrir Liverpool þó þáð sé spennandi tækifæri,“ sagði Calmund.

,,Alonso vann Meistaradeildina með Liverpool og vann deildina þrisvar með Bayern. Það er engin spurning um að þetta séu spennandi kostir.“

,,Ef ég væri hans umboðsmaður þá myndi ég ekki ráðleggja honum að fara til Liverpool og taka við af Jurgen Klopp.“

,,Ég myndi ráðleggja honum að halda sig í Leverkusen í eitt eða tvö ár og svo taka við af Ancelotti hjá Real.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Í gær

United til í að hlusta á tilboð

United til í að hlusta á tilboð
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn