fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Útlit fyrir að lið United gegn Liverpool verði sterkt

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Manchester United geti teflt fram ansi sterku liði gegn Liverpool í næstu viku.

Um er að ræða leik í 8-liða úrslitum enska bikarsins en framherjinn Rasmus Hojlund er að ná fullum bata.

Hojlund var valinn leikmaður mánaðarins í febrúar en hann hefur ekki spilað síðan 18. febrúar vegna meiðsla.

Útlit er fyrir að Daninn verði klár fyrir leikinn gegn Liverpool og það sama má segja um tvo aðra leikmenn.

,,Ég býst við því að Harry Maguire, Aaron Wan Bissaka verði klárir fyrir leikinn gegn Liverpool. Staðan með Hojlund er svipuð,“ sagði Ten Hag.

Ten Hag staðfesti þá einnig að Mason Mount gæti verið klár í slaginn eftir næsta landsleikjahlé.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah