fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Virðist vera alveg sama um Meistaradeildarsætið – ,,Ekki gullmiðinn frá Willy Wonka“

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, segir að það væri enginn ‘gullmiði’ fyrir Tottenham að ná Meistaradeildarsæti á þessu tímabili.

Tottenham er í harðri baráttu um sæti í Meistaradeildinni og mætir Aston Villa í hörkuleik á morgun.

Villa er fyrir leikinn með 55 stig í fjórða sætinu en Tottenham er fimm stigum neðar og pressar að Birmingham liðinu.

Postecoglou vitnar í sögu Willy Wonka í viðtali við blaðamenn en hann sér engan tilgang í að fagna því að ná Meistaradeildarsæti – stefnan er að vinna titla með Lundúnarliðinu.

,,Ég sé ekki tilgang í að stefna á neitt nema fyrsta sætið. Hver er tilgangurinn?“ sagði Postecoglou.

,,Ég er hérna til að búa til lið sem getur unnið hluti, það er ekkert vit í að stefna á eitthvað annað.“

,,Vinur, þetta er ekki gullmiðinn frá Willy Wonka, skilurðu mig? Þú færð bara eitt ár í Meistaradeildinni.“

,,Ef þú nærð ekki að byggja ofan á það eða læra af því þá er það tilgangslaust. Við erum ekki hérna bara til að vera með.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk
433Sport
Í gær

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Í gær

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra