fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Segir að stjarnan sé að pirra mótherja og liðsfélaga sína – ,,Eins og þeir séu að tala við smábarn“

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. mars 2024 21:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á að Vinicius Junior verði talin goðsögn í fótboltaheiminum ef hann heldur áfram að haga sér eins og ‘smábarn’ á velli.

Þetta segir goðsögnin Predrag Mijatovic sem lék með Real í þrjú ár og einnig Valencia og Fiorentina.

Mijatovic telur að Vinicius sé að pirra eigin liðsfélaga með framkomu sinni á velli en hann á það til að pirrast auðveldlega og var heppinn að fá ekki rautt spjald gegn RB Leipzig í Meistaradeildinni í vikunni.

,,Treyja Real Madrid hefur enga þolinmæði fyrir svona hegðun, kannski eitthvað annað lið en ekki Real Madrid,“ sagði Mijatovic.

,,Vinicius þarf að finna leið til að róa sig niður. Ef ekki þá verður hann aldrei talin einhver goðsögn, sama hversu góður hann er í fótbolta.“

,,Við erum að tala um óútreiknanlegan leikmann sem er góður en hann er líka óútreiknanlegur fyrir eigin liðsfélaga.“

,,Þið getið séð félaga hans draga hann burt og reyna að róa hann niður, eins og þeir séu að tala við smábarn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“