fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Chelsea talið vera í miklum vandræðum – Tapið miklu meira en UEFA leyfir

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. mars 2024 20:00

Todd Boehly, eigandi Chelsea, á leik Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórlið Chelsea gæti verið í töluverðum vandræðum eftir að hafa birt eigin ársreikning frá 2022 til ársins 2023.

Chelsea opinberar þar að félagið hafi skilað 90 milljóna punda tapi sem gæti komið liðinu í mikið vesen vegna fjárlaga UEFA.

Chelsea er í eigu Clearlake Capital og Todd Boehly en fyrirtækið tapaði alls 653 milljónum punda eftir skatt frá mars 2022 til júní 2023.

Það er möguleiki á að einhver stig verði tekin af Chelsea í ensku úrvalsdeildinni vegna tapsins en liðið situr um miðja deild.

Félagið hefur eytt yfir milljarð punda í nýja leikmenn undir þessum ágætu eigendum sem eru alls ekki vinsælir í London.

Samkvæmt reglum UEFA má félag í ensku úrvalsdeildinni tapa 105 milljónum punda á þremur árum og er Chelsea komið vel yfir þann þröskuld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands