fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Uppljóstra atviki sem átti sér stað á æfingasvæði Manchester United – Ungi leikmaðurinn urðaði yfir Onana

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. mars 2024 11:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungur leikmaður Manchester United hraunaði yfir Andre Onana, markvörð liðsins, eftir röð mistaka hans á fyrri hluta tímabils. The Athletic segir frá.

Onana kom til United frá Inter í sumar og átti erfitt uppdráttar til að byrja með. Mistök hans áttu stóran þátt í að liðið hafnaði á botni síns riðils í Meistaradeild Evróu fyrir áramót.

Á þessum tíma kom það einnig upp að ungur leikmaður United, sem hafði ekki spilað mikið með aðalliðinu, hraunaði yfir hann á æfingu.

„Ætlarðu að verja eitt skot eða hvað?“ á hann að hafa sagt við kamerúnska markvörðinn.

Sjálfstraust Onana er sagt hafa verið í lægstu lægðum á þessum tíma.

Hann hefur þó aldeilis rifið sig í gang á nýju ári og staðið sig vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands