fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Kom sér í heimspressuna fyrir ótrúlegt mark í síðasta mánuði og gæti nú fengið skipti í stórlið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. mars 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jaden Philogene hjá Hull City er farinn að vekja athygli liða í ensku úrvalsdeildinni.

Um er að ræða 22 ára gamlan kantamann sem hefur verið frábær fyrir Hull á þessari leiktíð. Er hann kominn með átta mörk og sex stoðsendingar í 22 leikjum í ensku B-deildinni.

Þá kom Philogene sér í heimspressuna fyrir mark sitt í síðasta mánuði, en það má sjá hér neðar.

Tottenham er sagt fylgjast með Philogene. Félagið er að vísu sagt vera með Pedro Neto, leikmann Wolves, efstan á sínum óskalista en BBC segir það líka hafa augastað á Philogene.

Philogene gekk í raðir Hull frá Aston Villa í sumar og er samningsbundinn til 2026.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Í gær

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“