fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Svona raðast leikirnir í undankeppninni hjá Stelpunum okkar – Heimaleikur eftir tæpan mánuð

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. mars 2024 10:55

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur tilkynnt leikjaniðurröðun fyrir undankeppni EM 2025 og er því ljóst hverjum íslenska kvennalandsliðið mætir í fyrsta leik.

Ísland vann Serbíu í umspili um sæti í A-deild umspilsins á dögunum og drógust þær svo í riðil með Þýskalandi, Austurríki og Póllandi þar.

Stelpurnar okkar byrja á heimaleik gegn Póllandi föstudaginn 5. apríl áður en liðið mætir Þýskalandi ytra þriðjudaginn 9. apríl. Svo er leikur gegn Austurríki ytra 31. maí.

Tvö efstu lið riðilsins fara beint í lokakeppni EM 2025, en liðin í þriðja og fjórða sæti fara í umspil gegn liðum í B og C deild. Umspilið verður leikið í október og nóvember.

Leikir Íslands í undankeppni EM 2025
Ísland – Pólland föstudaginn 5. apríl
Þýskaland – Ísland þriðjudaginn 9. apríl
Austurríki – Ísland föstudaginn 31. maí
Ísland – Austurríki þriðjudaginn 4. júní
Ísland – Þýskaland föstudaginn 12. júlí
Pólland – Ísland þriðjudaginn 16. júlí

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Í gær

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“