fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Svona raðast leikirnir í undankeppninni hjá Stelpunum okkar – Heimaleikur eftir tæpan mánuð

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. mars 2024 10:55

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur tilkynnt leikjaniðurröðun fyrir undankeppni EM 2025 og er því ljóst hverjum íslenska kvennalandsliðið mætir í fyrsta leik.

Ísland vann Serbíu í umspili um sæti í A-deild umspilsins á dögunum og drógust þær svo í riðil með Þýskalandi, Austurríki og Póllandi þar.

Stelpurnar okkar byrja á heimaleik gegn Póllandi föstudaginn 5. apríl áður en liðið mætir Þýskalandi ytra þriðjudaginn 9. apríl. Svo er leikur gegn Austurríki ytra 31. maí.

Tvö efstu lið riðilsins fara beint í lokakeppni EM 2025, en liðin í þriðja og fjórða sæti fara í umspil gegn liðum í B og C deild. Umspilið verður leikið í október og nóvember.

Leikir Íslands í undankeppni EM 2025
Ísland – Pólland föstudaginn 5. apríl
Þýskaland – Ísland þriðjudaginn 9. apríl
Austurríki – Ísland föstudaginn 31. maí
Ísland – Austurríki þriðjudaginn 4. júní
Ísland – Þýskaland föstudaginn 12. júlí
Pólland – Ísland þriðjudaginn 16. júlí

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Starf Amorim ekki í hættu

Starf Amorim ekki í hættu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lýsir átökum sínum við Hemma Hreiðars – „Öfugt við hann gat ég allavega beðist afsökunar“

Lýsir átökum sínum við Hemma Hreiðars – „Öfugt við hann gat ég allavega beðist afsökunar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar